Áherslur

Jakob Frímann styður nemendur á íslandi
Jakob Frímann, pólitísk tillaga
Jakob Frímann fyrir öldungadeildarþingmann 2021
01

Veitum námsfólki frelsi til að afla aukatekna – án lánskerðinga!

02
Tryggjum öldruðum áhyggjulaust ævikvöld!
03

Útrýmum biðlistum! Einn sem bíður er einum of mikið!

Um mig Jakob

Jakob Frímann leiðir Flokk fólksins sem Oddviti í Norðausturkjördæmi. Hann er þekktastur fyrir störf sín með Stuðmönnum en hann hefur einnig gengt ýmsum trúnaðarstörfum, var um tíma sendifulltrúi í utanríkisþjónustunni, sat á þingi sem varaþingmaður Samfylkingarinnar og gegndi stöðu framkvæmdastjóra miðborgarmála í áratug svo eitthvað sé nefnt.

Um mig Jakob Frímann