Jakob Frímann og Katrín Sif leiða í NA
Jakob Frímann og Katrín Sif leiða í NA
janúar 18, 2021
Stigið á svið með Stuðmanni - Jakob Frímann
Stigið á svið með Stuðmanni
september 20, 2021

Kosningaskrifstofan okkar er opin!

Kosningaskrifstofan okkar var opnuð að Skipagötu 7 á Akureyri síðdegis í gær. Það var mikil stemning og skálað í Vatni fólksins til áminningar um að auðlindir okkar eru sameign okkar allra.

Hér í einu auðugasta samfélagi veraldar verður viðvarandi fátækt þúsunda ekki umborin lengur því slíkt er okkur ekki sæmandi sem þjóð. Að laga þetta er forgangsmál Flokks fólksins.

Skrifstofan verður opin milli kl. 15 – 18 alla daga og allir velkomnir. 

Komið og kynnið ykkur málin! 🙂

Comments are closed.