Stigið á svið með Stuðmanni - Jakob Frímann
Stigið á svið með Stuðmanni
september 20, 2021
X Landsbyggðir - Jakob Frímann Magnússon (F) - Norðausturkjördæmi
Viðtal hjá N4 (myndband)
september 24, 2021

Við áttum góðan fund í Neskaupstað

Við áttum góðan fund í Neskaupsstað síðdegis í fyrradag. Sjálfur bæjarstjórinn, Jón Björn Hákonarson mætti og tók þátt í sérdeilis áhugaverðum samfélagsumræðum. Sömuleiðis Guðmundur Höskuldsson, gítarleikari eðalsveitarinnar Coney Island Babies o.fl.
Þessir höfðingjar eru hér á mynd ásamt fleirum. Og yfirreiðin hélt áfram og vorum við með spil, spjall og spuna á Fáskrúðsfirði í Valaskjálf.

Comments are closed.